NVC > Integration Norden > Publications > Hvernig farnast ungu flóttafólki á Norðurlöndum? Coming of Age in Exile – CAGE
Hvernig farnast ungu flóttafólki á Norðurlöndum? Coming of Age in Exile – CAGE
Barn och unga, Education, Work
27 Sep 2021
Öll norrænu ríkin safna ítarlegum gögnum um stöðu barna og unglinga í hópi flóttafólks.
Gögnin gera það að verkum að hægt er að bera saman stöðuna milli landa og auka skilning á þeim áhrifum sem félags- og efnahagslegar aðstæður hafa á aðlögun ungra innflytjenda.CAGE verkefnið rannsakaði ójöfnuð varðandi menntun, atvinnuþátttöku og heilsufar ungs flóttafólks á uppvaxtarárum þess. Jafnframt varpaði verkefnið ljósi á áhrif innflytjendastefnu landanna og annarra þjóðfélagsþátta á ójöfnuðinn.
Related content
Completed